Úff, óhugnaleg melding frá Ţýskalandi

Ekki var Adam lengi í Paradís. Góđa tilfinningin eftir lestur greinar Jóns G. Jónssonar varđ ađ engu ţegar ég las ţetta

Stjörnublađamađurinn Amborse á Telegraph fjallar um ţýska stjórnmálamenn og verkalýđsleiđtoga sem segja ađ mikil hćtta sé á ađ upp úr sjóđi og til götuátaka komi í Ţýskalandi á nćstu mánuđum. ţetta er ekki öfga-fólk úr Die Linke sem Amborse vitnar í heldur Gesine Swann sem hefur tvisvar veriđ frambjóđandi SDP í forsetakosningunum og Michael Sommer sem er formađur Sambands ţýskra verkalýđsfélaga (DGB). Sommers segir fjöldauppsagnir vera "stríđsyfirlýsingu viđ ţýska verkamenn".

Úff!

Ég hef lengi furđa mig á ţví ađ ekkert er fjallađ um lýđrćđishallan og vaxandi ókyrrđ í ESB löndunum í umrćđunni hér heima. Ţrátt fyrir ađ síđastliđin ár hafi veriđ ein mestu góđćrisár mannkynssögunnar ţá er hefur óánćgja međal Evrópubúa (sérstaklega međal verkafólks) fariđ hratt vaxandi. Hér má sjá ógnvekjandi tölur um hvernig hallađ hefur á frjálslynd viđhorf í Sambandinu undanfarin ár. Hvađ gerist í kreppunni?

 

ps. Ég mćli međ ađ ţiđ kíkiđ á ţessar tölur og beriđ saman viđhorfin í ESB löndunum annars vegar og hins vegar í Bandaríkjunum. Af ţví ađ spurningin um ESB virđist fyrst og fremst vera Identity pólítík ţá skuliđ ţiđ spyrja ykkur: Hvort samsvara viđhorfin í ESB eđa BNA betur mínum eigin?    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband