Enn eitt bloggiđ í mannhafiđ

Nú get ég greinilega ekki lengur orđa bundist og er hér mćttur.

Reyndar stofna ég ţetta blogg ađallega af tillitsemi viđ náungann. Í hálft annađ ár hef ég meira og minna veriđ erlendis og ekki haft mörg tćkifćri ti ţess ađ létta á sálartetrinu í heitapottinum eđa kaffihúsum. Ţetta hefur leitt til ţess ađ ég er farinn ađ kommenta í tíma og ótíma á blogg náungans og ţá venjulega ţegar mér er misbođiđ og ćtti kannski frekar ađ anda djúpt. Alla jafnan reyni ég ađ ganga út frá ţeirri reglu ađ ţađ eigi ađ láta fólk í friđi og ţví ćtla ég framvegis ađ amast út í menn og málefni hérna heima hjá mér. 


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Velkominn í Mogg-bloggiđ,

kćri Kristján Torfi

Biđ ađ heilsa !

Hlédís, 22.4.2009 kl. 14:49

2 Smámynd: Kristján Torfi Einarsson

Takk fyrir ţađ vinkona,

Af ţví ađ ţú ert fyrsti gesturinn verđur ţú jafnframt fyrsti bloggvinurinn minn.

Kristján Torfi Einarsson, 22.4.2009 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband